Getraunaleikir » Vinningshafi í Facebook leik getrauna

Til baka í listaVinningshafi í Facebook leik getrauna
Getrauna-fréttir

Við höfum dregið út vinningshafa í Facebook leiknum okkar sem fær VIP miða fyrir tvo á landsleik Íslands og Tékklands þann 12. júní næstkomandi. Sá heppni sem nældi sér í miðana var Guðni Þór Þorvaldsson. Við óskum honum innilega til hamingju og góðrar skemmtunar á leiknum. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt og hvetjum ykkur til að fylgjast áfram með okkur á Facebook síðu Íslenskra getrauna því okkur áskotnast oft miðar á leiki. Áfram Ísland!