Getraunaleikir » Risapottar í Getraunum

Til baka í listaRisapottar í Getraunum
Getrauna-fréttir

Það er veisla í boði fyrir tippara um helgina. Á Enska getraunaseðlinum er risapottur áætlaður upp á 210 milljónir króna fyrir 13 rétta og gerist fyrsti vinningur vart stærri. Á Sunnudagsseðlinum verður einnig risapottur í boði þar sem vinningar fyrir 10 og 11 rétta á Miðvikudagsseðlinum náðu ekki lágmarksupphæð og bætast því við fyrsta vinning sem áætlaður er um 55 milljónir króna. Svo er HM í handbolta á Lengjunni, Enska úrvalsdeildin og fleira skemmtilegt. Kíktu á leikina og gerðu þá aðeins skemmtilegri.