Getraunaleikir » HM í handknattleik handan við hornið

Til baka í listaHM í handknattleik handan við hornið
Getrauna-fréttir

Þá eru „strákarnir okkar“ farnir á æfingamót í Svíþjóð, en alvara HM er handan við hornið. Við náðum í skottið á köppunumum um hádegisbilið í gær á leið þeirra út á flugvöll og sendum þeim góðar kveðjur! Næst á dagskrá hjá þessum snillingum eru þrír æfingaleikir, Svíar í dag föstudag, Danir á laugardag og Slóvenar á sunnudag.

Fyrsti HM leikur Íslands á HM er föstudaginn 16. janúar gegn Svíum.Allir leikir Íslands verða á Lengjunni og Lengjan beint. :)