Getraunaleikir » Tæpar 4 milljónir fyrir 13 rétta

Til baka í listaTæpar 4 milljónir fyrir 13 rétta
Getrauna-fréttir

Einn íslenskur tippari var með 13 rétta í Enska boltanum á laugardaginn og fær í sinn hlut rétt tæpar 4 milljónir króna úr risapottinum sem var í boði. Um næstu helgi verður aftur tryggður risapottur og verður hann upp á 220 milljónir króna og því til mikils að vinna. Getraunir óska tipparanum til hamingju með vinninginn.