Getraunaleikir » Vinnignshafi í Facebook leik getrauna

Til baka í listaVinnignshafi í Facebook leik getrauna
Getrauna-fréttir

Góðan dag öll sömul!Við höfum dregið út vinningshafann sem fær VIP miða fyrir tvo á leik Íslands og Tyrklands á morgun, 9. september og nafnið sem kom upp var Árni Jóhannes Hallgrímsson. Við óskum honum innilega til hamingju og góðrar skemmtunar á morgun. Þökkum ykkur öllum sem voru með og hvetjum ykkur til að halda áfram að fylgjast með okkur á Facebook, því okkur áskotnast oft miðar á leiki.Áfram Ísland!