Getraunaleikir » KR - Keflavík í Lengjan beint

Til baka í listaKR - Keflavík í Lengjan beint
Getrauna-fréttir

Íslenskar getraunir bjóða nú tippurum í fyrsta sinn að tippa á bikarúrslitaleik karla í Lengjan beint. Viðureign KR og Keflavíkur fer fram á laugardaginn og er hægt að tippa á fjölbreytta möguleika með því að smella á Lengjan beint hér að ofan. Þegar leikur hefst og byrjunarlið eru ljós, verður hægt að tippa á markaskorara í leiknum. Smelltu á Lengjan beint hér að ofan, kíktu á möguleikana og gerðu leikinn skemmtilegri.