Getraunaleikir » Arsenal - Man. City

Til baka í listaArsenal - Man. City
Getrauna-fréttir

Arsenal og Man. City leika um Góðgerðarkjöldinn í Englandi á sunnudag og markar sá leikur upphaf vertíðar í enska boltanum. Arsenal er ríkjandi bikarmeistari og Man. City vann enska meistaratitilinn. Leikurinn er á Lengjunni og hægt er að tippa á hann í Lengjan beint hér á síðunni. Margir valmöguleikar eru í boði. Smelltu á Lengjan beint hér að ofan og gerðu leikinn skemmtilegri.