Getraunaleikir » Gunnar Nelson gegn Zac Cummings

Til baka í listaGunnar Nelson gegn Zac Cummings
Getrauna-fréttir

Tipparar geta tippað á bardaga Gunnars Nelson gegn Zac Cummings á Lengjan.is, en bardaginn fer fram næstkomandi laugardagskvöld. Gunnar hefur enn ekki tapað bardaga, en Zac Cummings hefur verið að keppa í öðrum þyngdarflokki og léttir sig til að keppa í sama flokki og Gunnar. Hægt er að tippa á hvor kappninn vinnur, hvort bardaganum ljúki með rothöggi, stigum eða uppgjafartökum. Einnig hvort sigur vinnst í fyrstu lotu eða síðar.  Tippurum er bent á að bardaginn getur ekki endað með jafntefli. Smelltu núnaá Lengjan beint og gerðu bardagann skemmtilegri.