Getraunaleikir » Mörk og dramatík á HM

Til baka í listaMörk og dramatík á HM
Getrauna-fréttir

Óhætt er að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í leikjum 16 liða úrslitanna á HM. Veislan heldur áfram í dag og kl. 16 mætast Argentína og Sviss þar sem Messi verður væntanlega í aðalhlutverki. Í kvöld kl. 20 leika svo Belgía og Bandaríkin áhugaverðan leik þar sem spurningin er hvort Aron Jóhannsson komi við sögu. Tipparar geta tippað í Lengjan beint hér á síðunni á ýmsa möguleika svo sem fjölda marka, úrslit í fyrri hálfleik osfrv. Eftir að leikur hefst verður hægt að tippa á hvaða leikmenn skora í leiknum. Þar verður hægt að tippa á Aron ef hann verður í byrjunarliði Bandaríkjamanna.