Getraunaleikir » Bandaríkin - Þýskaland

Til baka í listaBandaríkin - Þýskaland
Getrauna-fréttir

Bandaríkin mæta Þýskalandi í lokaumferð G riðils. Jafntefli dugir báðum liðum til að komast áfram en tapi Bandaríkin gæti Ghana með sigri, eða Portúgal með stórum sigri skotist í annað sætið. Tapi Þýskaland er ólíklegt að liðið missi af öðru sæti riðilsins þar sem Þýskaland er með svo mörg mörk í plús eftir 4-0 sigur á Portúgal. Leikirnir eru á Lengjunni og hægt að tippa í Lengjan beint hér á síðunni á leik Bandaríkjanna og Þýskalands og eftir að leikur hefst verður hægt að tippa á hvort Aron Jóhannsson geri mark í leiknum.