Getraunaleikir » Lengjuspilari vann 999.100 krónur

Til baka í listaLengjuspilari vann 999.100 krónur
Getrauna-fréttir

Það var glúrinn Lengjuspilari sem vann 999.100 krónur er hann lagði 5. 000 krónur á 9 leiki með stuðulinn 199.82 og var með þá alla rétta. Til gamans þá birtum við leikina hér; Cardiff - Chelsea 2, Hull - Everton 2, Liverpool - Newcastle 1, Man. City - West Ham 1, Norwich - Arsenal 2, Southampton - Man. Utd. X, Sunderland - Swansea 2, Tottenham - Aston Villa 1, WBA - Stoke 2. Spekingar segja að X á Southampton - Man. Utd. sé tær snilld.