Getraunaleikir » Man. Utd. - Bayern Munchen

Til baka í listaMan. Utd. - Bayern Munchen
Getrauna-fréttir

Tveir risaleikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á Spáni leika Barcelona og Atletico Madrid en liðin eru í tveim efstu sætum spænsku 1. deildarinnar. Á Englandi mætast Manchester United og Bayern Munchen. Man. Utd. hefur valdið vonbrigðum á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni en Bayern setur hvert metið á fætur öðru í þeirri þýsku. Þú getur tippað á leikinn í Lengjan beint hér að ofan, meðal annars hversu mörg mörk verða skoruð í leiknum og hvort liðið gerir fyrsta markið.