Getraunaleikir » Tíu með 13 rétta á Íslandi

Til baka í listaTíu með 13 rétta á Íslandi
Getrauna-fréttir

Tipparar voru á skotskónum og voru alls 10 Íslendingar með 13 rétta á Enska seðlinum og fær hver þeirra í sinn hlut rúmar 550.000 krónur. Vinningur fyrir 10 rétta náði ekki lágmarksútborgun þannig að það verður aftur risapottur um næstu helgi og tryggt að potturinn verði ekki lægri en 230 milljónir króna (13 m. Sek.).