Getraunaleikir » Risapottar

Til baka í listaRisapottar
Getrauna-fréttir

230 milljóna risapottur er á Enska seðlinum á laugardaginn og sama verður upp á tengingnum næsta laugardag. Á Sunnudagsseðlinum er einnig risapottur þar sem vinningur fyrir 10 rétta á Miðvikudagsseðlinum náði ekki lágmarksupphæð. Það má því búast við að vinningur fyrir 13 rétta verði nálægt 54 milljónum króna á Sunnudagsseðlinum.