Getraunaleikir » Íslandsmótið í hópleik - úrslit

Til baka í listaÍslandsmótið í hópleik - úrslit
Getrauna-fréttir

Íslandsmótinu í hópleik lauk um síðustu helgi og má sjá öll úrslit hér á síðunni.. Þátttökurétt áttu allir hópar sem höfðu lent í þrem efstu sætunum í fyrstu fjórum hópleikjunum á árinu 2013. Sigurvegari í 1. deild varð hópurinn 904-HHH. Í 2. deild fara 904-HHH og 904-Wenger í bráðabana, en þess má geta að KFS úr Vestmannaeyjum átti 7 hópa í úrslitum í öllum deildum. Í 3. deild vann 144-3XA. Sigurvegurum er óskað til hamingju með titilinn.

Ekki verður keppt í hópleik um helgina en nýr hópleikur hefst í viku 2.