Getraunaleikir » Þrír með 13 rétta

Til baka í listaÞrír með 13 rétta
Getrauna-fréttir

Það voru þrír Íslendingar sem fengu 13 rétta síðasta laugardag og fær hver í sinn hlut rúmar 360 þúsund krónur. Næsta laugardag verður einn stærsti risapotturinn í sögu getrauna í boði og spennandi að sjá hvort Íslenskir tipparar verði líka á skotskónum þá.