Getraunaleikir » 190 milljóna risapottur á Enska getraunaseðlinum

Til baka í lista190 milljóna risapottur á Enska getraunaseðlinum
Getrauna-fréttir

Vinningur fyrir 10 rétta náði ekki lágmarksútborgun á Enska getraunaseðlinum í síðustu viku og því bætist vinningsupphæðin við fyrsta vinning á laugardaginn. Búast má við að vinningsupphæðin fyrir 13 rétta verði um 190 milljónir króna. Nú er um að gera að dusta rykið af takkaskónum, kíkja á enska getraunaseðilinn og vera með.