Getraunaleikir » Tveir með 13 rétta

Til baka í listaTveir með 13 rétta
Getrauna-fréttir

Tveir Íslendingar voru með 13 rétta í Enska boltanum síðastliðinn laugardag og fengu í sinn hlut um 2.6 milljónir króna. Annar seðillinn var keyptur í Grindavík og hinn af stuðningsmanni Skallagríms úr Borgarnesi og kostaði aðeins 1.152 krónur. Íslenskar getraunir óska vinningshöfum til hamingju með vinninginn.