Getraunaleikir » RISAPOTTAR - 190 + 90 milljónir

Til baka í listaRISAPOTTAR - 190 + 90 milljónir
Getrauna-fréttir

Það verða bólgnir risapottar í boði í getraunum um helgina. Í Enska boltanum á laugardag verða 190 milljónir (10. 5 m Sek.)  í boði fyrir 13 rétta þar sem ákveðið hefur verið að bæta við nokkrum milljónatugum við fyrsta vinning. Vinningsupphæð á Sunnudagsseðlinum er áætluð með því hæsta sem gerist eða um 90 milljónir króna þar sem enginn var með 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum þar sem risapottur var í boði. Sá risapottur flyst yfir á Sunnudagsseðilinn og bætist við vinningsupphæðina fyrir 13 rétta. Það er því spennandi helgi framundan í getraunum.