Getraunaleikir » Milljónirnar streyma inn

Til baka í listaMilljónirnar streyma inn
Getrauna-fréttir

Tipparar hafa verið á skotskónum í getraunum undanfarnar vikur og hver stórvinningurinn rekur annan. Glúrinn tippari var eini Íslendingurinn með 13 rétta á Enska seðlinum og skilar það honum um 7. 5 milljónum króna. Tipparinn, sem tippaði á 1X2.is, notaði eitt ódýrasta kerfið sem Getraunir bjóða uppá eða 6-0-30 Ú kerfi sem kostar 570 krónur.