Getraunaleikir » Barcelona - Real Madrid

Til baka í listaBarcelona - Real Madrid
Getrauna-fréttir

Einn af flottustu leikjum ársins er í boði á Lengjunni og á Lengjan beint í dag, en það er viðureign Barcelona og Real Madrid í síðari leiknum í spænska konungsbikarnum. Fyrri leikurinn fór fram í Madrid og lauk með jafntefli 1-1. Leikurinn hefst kl. 20.00 og er sýndur beint á Stöð 2 sport.