Getraunaleikir » Risapottur - 200 milljónir

Til baka í listaRisapottur - 200 milljónir
Getrauna-fréttir

Tipparar reyndust getspakir um síðustu helgi og náði vinningur fyrir 10 rétta ekki lágmarksútborgun. Það bætast því um 74 milljónir við fyrsta vinning og má ætla að hann verði um 200 milljónir króna á laugardaginn. Það er því um að gera að kíkja á enska seðilinn og spá aðeins í leikina. Það gæti borgað sig. Lokað er fyrir sölu kl. 14.00.