Getraunaleikir » Lottó 5/40 - úrslit 19. janúar

Til baka í listaLottó 5/40 - úrslit 19. janúar
Getrauna-fréttir

Stálheppinn viðskiptavinur, sem keypti sér lottómiða í N1 á Dalvík, var einn með allar tölurnar í útdrætti vikunnar og fær hann í sinn hlut rúmlega 30 milljónir. Tveir skiptu bónusvinningnum á milli sínn og fær hvor þeirra 430. 760 kr. Miðarnir voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni og Olís við Brúartorg í Borgarnesi. Fimm unnu 100.000 kr. í Jóker - voru með 4 tölur í réttri röð. Miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum: Olís, Langatanga 1 í Mosfellsbæ, Happahúsinu í Kringlunni, Söluskálanum Björk á Hvolsvelli, Tvistinum í Vestmannaeyjum og N1 á Sauðárkróki.