Getraunaleikir » 200 milljóna risapottur

Til baka í lista200 milljóna risapottur
Getrauna-fréttir

Ákveðið hefur verið að tryggja 200 milljónir fyrir 13 rétta á Enska seðlinum á laugardaginn. Sænsku, Suður Afrísku og Íslensku getraunirnar setja inn aukapening fyrir 13 rétta þannig að vinningsupphæðin verður 200 milljónir króna (10,5 m. SEK). Nú er um að gera að kaupa nokkrar raðir í Enska boltanum og freista gæfunnar.