Getraunaleikir » Húskerfið gaf milljónir

Til baka í listaHúskerfið gaf milljónir
Getrauna-fréttir

Það var svo sannarlega ánægjulegur dagur í Víkingsgetraunum í dag. Flott mæting í milljón raða kaffið. Milljón raða múrinn var rofinn all hressilega, Klárir tappir unnu hópleikinn og húskerfið gaf rúmar 4,7 milljónir eða 12,7 falda ávöxtun !!

Þetta þýðir að hver 5000kall er orðinn að 63.500,-

Þetta var eina röðin á Íslandi með 13 rétta. Að auki fékk kerfið 5 x 12 rétta, 22 x 11 rétta og 129 x 10 rétta. Íslenskar getraunir óska Víkingum til hamingju með vinninginn.