Getraunaleikir » Jólapottur - 220 milljónir

Til baka í listaJólapottur - 220 milljónir
Getrauna-fréttir

Boðið verður upp á Jólapott á laugardaginn á Enska getraunaseðlinum. Ákveðið hefur verið að tvöfalda alla vinninga fyrir 13 rétta þannig að venjulegur vinningspottur sem áætlaður er upp á 110 milljónir verður tvöfaldaður og standa því 220 milljónir króna til boða fyrir 13 rétta. Nú er að koma sér í jólagírinn og tippa á enska getraunaseðilinn. Lokað verður fyrir sölu kl. 14.00 á laugardaginn.