Getraunaleikir » 45 milljónir á Sunnudagsseðli

Til baka í lista45 milljónir á Sunnudagsseðli
Getrauna-fréttir

Vinningur fyrir 10 rétta á Miðvikudagsseðlinum náði ekki lágmarksútborgun og því flyst hann yfir á 13 rétta á Sunnudagsseðlinum. Alls bætast við rúmar 15 milljónir þannig að búast má við að vinningsupphæðin fyrir 13 rétta verði rúmar 45 milljónir króna.