Getraunaleikir » 200 milljóna RISAPOTTUR

Til baka í lista200 milljóna RISAPOTTUR
Getrauna-fréttir

Ákveðið hefur verið að bæta í vinningspottinn á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn, þannig að hann verði 200 milljónir (10.5 m SEK). Það er því til mikils að vinna og um að gera að reima vel á sig takkaskóna, skoða seðilinn gaumgæfilega og tippa á enska boltann.