Getraunaleikir » Víkingalottó - úrslit 12. september

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 12. september
Getrauna-fréttir

Finni, Eisti og Norðmaður skiptu á milli sín 1. vinningi í útdrætti vikunnar og fær hver rúmlega 46 milljónir króna í sinn hlut.

Fjórir voru með 4 réttar tölur - í réttri röð - í Jókernum og fær hver 100.000 kr. í vinning. Einn miðanna var keyptur í Fjarðarkaupum, Hólshrauni 1b í Hafnarfirði en hinir 3 vinningshafarnir eru með miðana sína í áskrift.