Getraunaleikir » Íslandsmótið í Hópleik

Til baka í listaÍslandsmótið í Hópleik
Getrauna-fréttir

Íslandsmótinu í Hópleik er lokið. Í 1. deild vann hópurinn 107-Sjö-B. Í 2. deild er bráðabani milli 107-Sjö-B og 904-Wenger og í 3. deild vann 904-Trausti. Sigurvegarar í hverri deild fá 100.000 krónur í verðlaunafé auk veglegs farandbikars.

Hlé verður gert á hópleik fram í viku tvö á nýju ári en bráðabanar hefjast um helgina.