Getraunaleikir » 13 réttir í fyrstu tilraun !

Til baka í lista13 réttir í fyrstu tilraun !
Getrauna-fréttir

Einn vinningshafinn sem var með 13 rétta í risapotti dagsins á Enska getraunaseðlinum skráði sig á netið hjá Getspá-Getraunum á nýársdag og siglir heim 13 réttum í fyrstu tilraun á miða sem kostaði 1.536 krónur. 

Alls  voru þrír Íslendingar með 13 rétta og fær hver í sinn hlut rúmar 3 milljónir króna.