Getraunaleikir » Risapottar á laugardag og sunnudag

Til baka í listaRisapottar á laugardag og sunnudag
Getrauna-fréttir

Tveir íslenskir tipparar voru með 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum og fá rúmar 140.000 krónur í sinn hlut. Ekki var greitt út fyrir 10 og 11 rétta og leggst því sú upphæð við vinningsupphæðina fyrir 13 rétta á Sunnudagsseðlinum.

Búast má við að upphæðin verði um 45 milljónir króna. Svo er risapottur á Enska seðlinum á laugardag upp á 145 milljónir króna.