Getraunaleikir » Þúsundkallinn margfaldaðist

Til baka í listaÞúsundkallinn margfaldaðist
Getrauna-fréttir

Hann var glúrinn tipparinn sem tippaði á Lengjuna í gær og valdi 7 leiki á seðilinn sinn. Tipparinn reyndist vera með alla leikina rétta og þúsundkallinn sem hann lagði undir varð að 309 þúsundköllum og 900 krónum betur.

Getraunir óska tipparanum til hamingju með árangurinn.