Getraunaleikir » Þúsundfaldaði upphæðina

Til baka í listaÞúsundfaldaði upphæðina
Getrauna-fréttir

Glúrinn tippari rúmlega þúsundfaldaði upphæðina sem hann tippaði fyrir á Lengjuna í gær. Tipparinn tippaði á 10 íshokký leiki í bandarísku úrvalsdeildinni fyrir 1.385 krónur og fékk stuðulinn 1.079. Tipparinn var með alla leikina rétta og fær í sinn hlut rétt tæpar 1.5 milljón króna.

Getraunir óska hinum glúrna tippara til hamingju með vinninginn.