Getraunaleikir » Valur og KR Lengjubikarmeistarar
Til baka í listaValur og KR Lengjubikarmeistarar
Getrauna-fréttir
Í gær fóru fram úrslitaleikir Lengjubikarsins í knattspyrnu.
Í kvennaflokki mættust Valur og Breiðablik. Eftir fjörugan leik fóru Valskonur með sigur af hólmi, lokatölur 2-1.
Í karlaflokki mættust KR og Grindavík. KR stóð uppi sem sigurvegari eftir 4-0 sigur.
Sigurliðin hljóta hvort um sig peningaverðlaun að upphæð 500.000 krónur.
Íslenskar Getraunir óska Val og KR innilega til hamingju með sigurinn.