Getraunaleikir » Tippari vann 3,7 milljónir

Til baka í listaTippari vann 3,7 milljónir
Getrauna-fréttir

Tveir tipparar unnu háar upphæðir á seðlum helgarinnar. Annar tipparinn sem er stuðningsmaður ÍA, skellti í eitt S-kerfi síðastliðinn laugardag á Enska getraunaseðlinum, fékk 13 rétta og tæpar 3.5 milljónir í vinning.

Hinn tipparinn sem fékk rúmlega 3.7 milljónir á Sunnudagsseðlinum sendi inn 1.016 raðir í gegn um sölukerfi getrauna hjá Bridgesambandinu.