Getraunaleikir » Ný Getraunadeild - vegleg útdráttar verðlaun

Til baka í listaNý Getraunadeild - vegleg útdráttar verðlaun
Getrauna-fréttir

Ný Getraunadeild, sem byggir á gamla hópleiknum, hefst laugardaginn 13. janúar og stendur í 10 vikur. 8 bestu vikurnar gilda og verða góð verðlaun í boði fyrir 3 efstu sætin í 1., 2. og 3. deild. Að auki munu allir þeir sem taka þátt í sjö vikur og tippa fyrir 32 raðir eða meira, eiga kost á útdráttarverðlaunum, sem eru ferð fyrir tvo á leik í ensku úvalsdeildinni.

Auðvelt er að skrá sig á 1X2.is, eða með því að hringja eða koma í afgreiðslu Getrauna í Laugardalnum. Þátttaka í Getraunadeildinni kostar ekkert aukalega. Vertu með í skemmtilegum leik og skráðu þig NÚ.   Nánari upplýsingar eru hér