Getraunaleikir » Íslandsmeistari í 2. og 3. deild 2017

Til baka í listaÍslandsmeistari í 2. og 3. deild 2017
Getrauna-fréttir

Kjartan Óskarsson og bróðir hans Reynir unnu Íslandsmótið í hópleik í 2. og 3. deild sem fram fór í vikum 43-52 2017 með hópinn 270 6-0.
Heitir hópurinn eftir kerfinu S 6-0-56 sem þeir nota í hópleiknum með góðum árangri.

Þeir bræður tryggðu sér sigurinn í deildunum tveimu með því að fá 13 rétta í lokaumferðinni og skutust þannig framúr keppinautunum með einu stigi meira en keppinautarnir. Íslenskar getraunir óska þeim bræðrum til hamingju með sigurinn.