Getraunaleikir » Fleiri stakir leikir á Lengjunni

Til baka í listaFleiri stakir leikir á Lengjunni
Getrauna-fréttir

Íslenskar getraunir hafa ákveðið að fjölga verulega stökum leikjum á Lengjunni. Nú verða allir leikir stakir í 1. deild á Spáni og Ítalíu og úrvalsdeildinni í Þýskalandi svo og ensku 1. deildinni. Áfram verða allir leikirnir stakir í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeild Evrópu sem og valdir leikir úr öðrum deildum.