Getraunaleikir » Leikjum frestað á Laugardagsseðli

Til baka í listaLeikjum frestað á Laugardagsseðli
Getrauna-fréttir

Vegna þess að Svíþjóð spilar við England um brons á laugardaginn kl. 15:00 voru tveir leikir í sænsku úrvalsdeildinni færðir fram um klukkustund. Við það detta þeir út af seðlinum og verður kastað upp á úrslit þeirra.
Leikirnir sem um ræðir eru númer 2 Kalmar FF-AIK og leikur númer 3 Sirius-Östersund.

Uppkaststáknin fyrir leikina eru:
2 Kalmar FF-AIK ( 2 – 4 – 10 )
3 Sirius-Östersund ( 10 – 3 – 3 )