Getraunaleikir » Fjórir með 13 rétta

Til baka í listaFjórir með 13 rétta
Getrauna-fréttir

Fjórir tipparar voru með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum um helgina og er vinngsupphæðin um 1.5 milljón króna. Auk þess fá tippararnir allt að 600.000 krónur í aukavinninga fyrir 12, 11 og 10 rétta. Enn tippari var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og fær rúma milljón í vinning. Þess má geta að í vikunni verður risapottur á Miðvikudagsseðlinum upp á 85 milljónir og á Enska getraunaseðlinum verða 200 milljónir í boði fyrir 13 rétta.