Getraunaleikir » Appið gaf 13 rétta og 1,3 milljónir

Til baka í listaAppið gaf 13 rétta og 1,3 milljónir
Getrauna-fréttir

Einn íslenskur tippari fékk 13 rétta á Enska getraunaseðilinn um helgina og fékk 1.3 milljónir í vinning. Tipparinn tippaði í gegnum appið, valdi 32 raðir sem kostuðu 480 krónur og niðurstaðan 13 réttir og 1,3 milljónir í vasann.