Getraunaleikir » 110 milljóna risapottur á Miðvikudagsseðli

Til baka í lista110 milljóna risapottur á Miðvikudagsseðli
Getrauna-fréttir

Ákveðið hefur verið að bæta við vinningsupphæðina fyrir 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum.  Vinningsupphæðin verður nálægt 110 milljónum króna. (7.5 milljónir sænskra króna). 
Áætlað var að vera með risapott á Enska getraunaseðlinum þann 26. desember upp á 380 milljónir króna (26 milljónir sænskra króna) en ákvörðun um það hvort risapottur verði í boði mun liggja fyrir á fimmtudag.