Getraunaleikir » Margir tipparar með 13 rétta - tvöfaldir risapottar
Til baka í listaMargir tipparar með 13 rétta - tvöfaldir risapottar
Getrauna-fréttir
Það voru 24 tipparar með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum og fá þeir rúmar 80 þúsund krónur í sinn hlut. Á Sunnudagsseðlinum voru og 8 tipparar með 13 rétta sem fá tæplega 60 þúsund krónur í vinning. Fjöldi tippara var svo mikill með 10 og 11 rétta að vinningsupphæðin náði ekki lágmarki og flytjast vinningsupphæðir fyrir 10 og 11 rétta á næsta getraunaseðil. Það verða því tvöfaldir risapottar, bæði á Miðvikudagsseðlinum (ca. 55 milljónir) og á Enska getraunaseðlinum (ca. 190 milljónir).