Getraunaleikir » Stuðningsmaður Grindavíkur vinnur 4.2 milljónir

Til baka í listaStuðningsmaður Grindavíkur vinnur 4.2 milljónir
Getrauna-fréttir

Stuðningsmaður Grindavíkur datt í lukkupottinn um helgina þegar hann tippaði á Enska getraunaseðilinn. Niðurstaðan var 13 rétttir og rúmar 4.2 skattfrjálsar milljónir króna í vasann. Tipparinn valdi 7 leiki með tveim merkjum og 6 leiki með einu merki og kostaði miðinn 1.792 krónur.