Getraunaleikir » Íslenskar Getraunir endurnýja samning við HSÍ
Til baka í listaÍslenskar Getraunir endurnýja samning við HSÍ
Getrauna-fréttir
Handknattleikssamband Íslands og Íslenskar getraunir hafa endurnýjað samning sín á milli og munu Íslenskar getraunir áfram styðja við landslið HSÍ. Vörumerki Lengjunnar kemur inn á allar landsliðstreyjur HSÍ og verður það staðsett á treyju fyrir ofan brjóst.
Getraunir lýsa yfir ánægju sinni með þennan samning og styður íslenskan handknattleik með stolti. Allur hagnaður Getrauna rennur til íslenskra íþrótta.
Áfram Ísland!