Getraunaleikir » Vann tæpar 2 milljónir í Lengjunni
Til baka í listaVann tæpar 2 milljónir í Lengjunni
Getrauna-fréttir
Glúrinn tippari vann tæpar 2 milljónir á Lengjunni í gær. Tipparinn tippaði á 7 leiki og var með þá alla rétta. Stuðullinn sem tipparinn fékk var 162 og lagði tipparinn 12.000 krónur undir. Niðurstaðan var sú að 12.000 krónur margfaldast með stuðlinum 162 sem gerir vinning uppá 1.944.000 krónur.