Getraunaleikir » Breyttur lokunartími á getraunaseðlum
Til baka í listaBreyttur lokunartími á getraunaseðlum
Getrauna-fréttir
Lokaleikir í Ensku úrvalsdeildinni verða leiknir á sunnudag. Því hefur verið ákveðið að hafa þá leiki á Enska getraunaseðlinum (laugardagsseðill) og mun verða lokað fyrir sölu á Enska getraunaseðlinum kl. 14.30 sunnudaginn 28. maí.
Enn fremur er breyting á lokunartíma Sunnudagsseðilsins en hann mun loka á laugardaginn 27. maí kl. 12:00.
Þau ykkar sem ætla að tippa á Sunnudagsseðilinn verða því að gera það fyrir kl. 12.00 á laugardaginn.