Getraunaleikir » Sunnudagsseðillinn lokar á laugardag kl. 15.00
Til baka í listaSunnudagsseðillinn lokar á laugardag kl. 15.00
Getrauna-fréttir
Ákveðið hefur verið að loka fyrir sölu á Sunnudagsseðli í getraunum kl. 15 á laugardag í stað þess að loka fyrir sölu á sunnudegi.
Lokað verður fyrir sölu á laugardagsseðlinum (Enski getraunaseðillinn) á sunnudaginn kl. 13.00.
Þeir viðskiptavinir sem vilja tippa á Sunnudagsseðilinn í getraunum þurfa því að gera það fyrir kl. 15.00 á laugardaginn.
Báðir getraunaseðlar gilda í hópleik eins og venjulega.