Getraunaleikir » Þrír Evrópuseðlar í getraunum

Til baka í listaÞrír Evrópuseðlar í getraunum
Getrauna-fréttir

Í þessari viku verða þrír Evrópuseðlar í boði í getraunum auk Enska seðilsins á laugardaginn.  Um er að ræða seðil á þriðjudegi, annar á fimmtudegi og sá þriðji á sunnudegi eins og vant er. Seðlarnir tengjast eins og áður þannig að ef vinningar ná ekki lágmarksupphæð á þriðjudagsseðlinum, flytjast þeir yfir á fimmtudagsseðil og þaðan mögulega  á sunnudagsseðilinn.